Fréttir

true

Héldu Jólamót í pútti

Pútthópur eldri borgara í Borgarbyggð hélt jólamót í pútti í morgun í aðstöðu sinni í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar, sem kölluð er Púttheimar. Til leiks mættu 12 konur og 13 karlar. Keppnin var jöfn og spennandi. Í kvennaflokki varð Guðrún Helga Andrésdóttir hlutskörpust á 58 höggum. Önnur varð Rannveig Finnsdóttir á 59 höggum og þriðja Ásdís…Lesa meira

true

Ný útgáfa örnefnagrunns Náttúrufræðistofnunar

Náttúrufræðistofnun hefur nýverið uppfært gagnagrunn sinn yfir örnefni Íslands. Þar er nú að finna rúmlega 193.000 staðsett örnefni. Um er að ræða fjórðu útgáfu ársins því stöðugt bætast ný og yfirlesin örnefni við grunninn. Í frétt frá stofnuninni segir að þrátt fyrir þetta sé mikið verk óunnið og er kallað eftir aðstoð staðkunnnugra við að…Lesa meira

true

Styrkja með og á móti samtök um sitthvorar tíu milljónirnar

„Til að efla umræðu um kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu (ESB) og tryggja greiðan aðgang almennings að upplýsingum í aðdraganda fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB, hyggjast íslensk stjórnvöld veita Evrópuhreyfingunni og Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fjárstyrk sem nemur tíu milljónum króna hvor,“ segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Evrópuhreyfingin, sem hefur…Lesa meira

true

Starfandi fólki fækkaði á milli mánaða

Alls voru 9.674 manns, sem eiga lögheimili á Vesturlandi, starfandi í október samkvæmt staðgreiðsluskrám. Er það fækkun um rúmlega 1,21% frá því í september. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Starfandi íbúum á Vesturlandi með erlendan bakgrunn fækkaði um 1,24% í október en 1,2% með íslenskan bakgrunn. Af einstökum sveitarfélögum má nefna að…Lesa meira

true

Ferðalúnir Hattarmenn tók öll völd í síðari hálfleik

Það var líkt og ferðaþreyta sæti í liðsmönnum Hattar frá Egilsstöðum þegar leikur þeirri gegn Snæfelli í 1. deild karla í körfuknattleik fór fram í Stykkishólmi í gærkvöldi. Jafnfræði var með liðunum fram að hálfleik. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 28-26 og í hálfleik var staðan 53-52. Þá var eins og Hattarmenn væru loks búnir…Lesa meira

true

Ráðherra farinn í veikindaleyfi

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, fer í tímabundið veikindaleyfi frá og með deginum í dag. Guðmundur Ingi hefur undanfarið farið í læknisrannsóknir á Landspítalanum og þarf að gangast undir hjartaaðgerð snemma á næsta ári. „Gert er ráð fyrir að aðgerðin tryggi ráðherra fullan bata til lengri tíma og að hann snúi aftur til starfa…Lesa meira

true

Greitt ekið innanbæjar

Í liðinni viku voru 28 ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Veður var gott og hafa vegir meira og minna verið auðir í landshlutanum og því aksturskilyrði með besta móti. 108 ökumenn voru myndaðir af hraðamyndavélabifreið embættisins. Að þessu sinni voru allir þessir ökumenn að aka of hratt…Lesa meira

true

Venus landaði fullfermi af kolmunna á Akranesi

Venus NS kom til hafnar á Akranesi á sunnudaginn með fullfermi, eða 2.480 tonn af kolmunna af Færeyjamiðum. Aflinn fór til vinnslu í verksmiðju Brims á Akranesi. Þetta er í þriðja skipti sem kolmunna er landað á Akranesi á þessu fiskveiðiári því í október landaði Venus ásamt Svani RE samtals 1.268 tonnum.Lesa meira

true

Tveir nemendur í Grundaskóla með verk á mjólkurfernum

Tveir drengir í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hefur hlotnast sá heiður að fá verk sín birt á mjólkurfernum MS á næsta ári í svokölluðu Fernuflugi. Þetta eru þeir Andri Snorrason og Birgir Viktor Kristinsson sem skrifuðu texta undir yfirskriftinni; „Hvað er að vera ég?“ Alls bárust rúmlega 1200 textar í keppnina frá nemendum í…Lesa meira

true

Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Íbúakosning um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur nú staðið yfir frá 28. nóvember, en henni lýkur laugardaginn 13. desember nk. Þann dag verða kjörstaðir opnir í Félagsheimilinu Hvammstanga og í Stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar frá kl. 09:00-17:00. Kosningaþátttaka nú er mjög áþekk í sveitarfélögunum tveimur m.v. stöðuna nú í upphafi lokaviku kosninganna. „Þegar þetta…Lesa meira