
Hlutfall þeirra leikskólakennara á Íslandi sem hafa erlendan bakgrunn er afar misjafnt eftir sveitarfélögum og landshlutum. Þetta kemur fram í svari mennta- og barnamálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Jóns Péturs Ziemsen um íslenskukunnáttu leikskólastarfsmanna. Fyrirspyrjandi óskaði eftir upplýsingum um hversu margir starfsmenn leikskóla, sem vinna með börnum, eru ekki með íslensku sem móðurmál og hversu…Lesa meira








