
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu skóla- og frístundaráðs um að Akraneskaupstaður veiti stofn- eða aðstöðustyrk til dagforeldra, allt að 250.000 krónur, gegn eins árs starfsskyldu. Styrkurinn er hugsaður sem hvatning til að hefja störf sem dagforeldri í sveitarfélaginu og sem hvatning til þeirra sem þegar eru starfandi.Lesa meira








