
Miðflokkurinn hélt opinn stjórnmálafund á Útgerðinni við Stillholt á Akranesi í gærkvöldi. Þar voru meðal annarra mætt þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins, Snorri Másson varaformaður og Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður flokksins í Norðvesturkjördæmi. Að auki voru aðrir þingmenn flokksins mættir til fundarins. Róbert Ketilsson, nýkjörinn formaður Miðflokksdeildar Akraness, stjórnaði fundinum. Forysta flokksins auk Ingibjargar fluttu…Lesa meira








