
Lið Snæfells í 1.deild kvenna í körfuknattleik hélt til höfuðborgarinnar í gærkvöldi þar sem það mætti liði Aþenu í Unbroken höllinni. Um leikinn verða vart önnur betri orð notuð en að þar hafi lið Snæfells mætt ofjörlum sínum. Liðið sá aldrei til sólar í leiknum. Strax í upphafi voru yfirburðir liðs Aþenu slíkir að einungis…Lesa meira







