
Hálka. Ljósm. Vikublaðið
Vegagerðin varar við hálku þegar líður á daginn
„Framundan eru krefjandi aðstæður með ísingu og hálku. Nú eru skil með bleytu á leið austur yfir landið og í kjölfar þeirra léttir til og kólnar þá vegyfirborð vega aftur niður að frostmarki með glæraísingu enn og aftur. Vestantil á landinu eftir miðjan daginn, og austantil í kvöld og nótt,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.