
Atvinnuleysi á Vesturlandi í október var um 2,6% og hafði því aukist um 8,33% á milli mánaða, en það var 2,2% í september. Atvinnuleysi á landinu öllu var í október 3,9% en var 3,5% í september. Alls voru 274 manns atvinnulausir á Vesturlandi í október þar af 151 karl og 123 konur en mánuðinn á…Lesa meira








