
Nýgerðir kjarasamningar við lykilstéttir heilbrigðisþjónustunnar munu kosta heilbrigðisstofnanir umtalsverða fjármuni og má þar nefna að kostnaðarauki vegna nýs kjarasamnings lækna er um 30%. Þetta kemur fram í bréfi sem forstjórar sex heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sendu fjárlaganefnd Alþingis vegna fjárlaga ársins 2026. Fram kemur að áðurnefndar stofnanir verði allar reknar með umtalsverðum halla á árinu 2025…Lesa meira








