
Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um félgagsþjónustu sveitarfélaga. Þingmaðurinn óskar svara við því hvort ráðherra hafi í hyggju að beita sér fyrir breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga þannig að ríkissjóði verði heimilt að endurgreiða sveitarfélögum fjárhagsaðstoð við erlenda ríkisborgara sem átt…Lesa meira








