
Laugardaginn 25. október kl. 16.00 verður viðburður í Hallgrímskirkju í Saurbæ. „Í ár heiðrum við sr. Sigurjón Guðjónsson (1901 – 1995) sem sat hér í Saurbæ allan sinn starfsaldur. Hann var gott sálmaskáld og á níu sálma í núverandi sálmabók. Sr. Sigurjón var bæði prestur og prófastur og sat staðinn þegar núverandi kirkja var byggð…Lesa meira








