
Þriðja umferð Bónusdeildar karla í körfuknattleik fer fram í kvöld. Lið Njarðvíkur kemur á Skipaskaga og mætir nýliðum ÍA í íþróttahúsinu á Vesturgötunni og hefst leikurinn kl. 19:15. Lið Njarðvíkur er í sögulegu ljósi einn af risunum í körfuknattleik þótt uppskera síðustu ára hafi ekki verið í takti við þá glæsilegu sögu. Hlutskipti liðanna tveggja…Lesa meira








