
Rætt við Valdísi Ósk Margrétardóttur formann FKA á Vesturlandi Félag kvenna í atvinnulífinu á Vesturlandi (FKA) er vettvangur fyrir konur í landshlutanum, er sjálfstæð deild frá FKA á landsvísu. Starfsemi FKA Vesturlands hófst árið 2018 og var stofnfundur haldinn í Stykkishólmi. Aðalfundur FKA var haldinn á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi í ágúst síðastliðnum. Þar var…Lesa meira








