
Fjármála- og efnahagsráðherra gerir kröfu um mun hærri arðgreiðslur í ríkissjóð frá Rarik og Orkubúi Vestfjarða. Þetta kemur fram í minnisblaði hans til ríkisstjórnarinnar vegna tekjuáætlunar ársins 2026. Í minnisblaðinu kemur fram að ráðuneytið hafi unnið að því að setja skýr viðmið um arðsemi, fjármagnsskipan og arðgreiðslur ríkisfyrirtækja í samræmi við eigendastefnu og leiðbeiningar OECD.…Lesa meira








