
Í gærkveldi hófst keppni í Bónus deild karla í körfubolta með fjórum leikjum. KR sigraði Íslandsmeistara Stjörnunnar, Álftanes rúllaði yfir Ármann og Keflavík sigraði ÍR. Nýliðar ÍA fengu Þór Þorlákshöfn í heimsókn. Leikurinn var spilaður í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, en ráðgert er að næsti heimaleikur liðsins verði spilaður í framtíðar húsnæði þess í nýja íþróttahúsinu…Lesa meira








