
Eigendur 20 jarða í Norðurárdal og Þverárhlíð í Borgarfirði sendu nýlega kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að framkvæmdir vegna mælimasturs á Grjóthálsi verði stöðvaðar og ógilt verði ákvörðun byggingafulltrúa Borgarbyggðar að heimila uppsetningu mastursins á Sigmundarstöðum við Grjótháls. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns kærðu sömu landeigendur…Lesa meira








