
Það var gríðarleg stemning á úrslitaleik Fotbolti.net bikarkeppninnar í gærkvöldi á Laugardalsvelli. Til úrslita kepptu Víkingur Ólafsvík og Tindastóll frá Sauðárkróki. Leikar fóru þannig að Víkingur lyfti bikarnum á loft eftir 2-0 sigur. Markalaust var í hálfleik þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið ágæt marktækifæri. Það var svo Spánverjinn Luis Diez, Tato, sem reyndist…Lesa meira








