
Fyrirhugað er að reisa um 155 metra langa og um 12 metra breiða sjóvörn til varnar ágangi sjávar við Belgsholt í Melasveit. Áætlað magn af grjóti og sprengdum kjarna til verksins er um 3.000 rúmmetrar og áætlaður heildarfjöldi ekinna ferða með grjót og sprengdan kjarna um 300 rúmmetrar. Ein grafa verður á staðnum ásamt þeim…Lesa meira








