
Miklar framkvæmdir standa nú yfir við Aðalgötu og víðar í Stykkishólmi. Fram kemur á heimsíðu Sveitarfélagsins Stykkishólms að unnið er að því að malbika Aðalgötuna frá Pósthúsi fram yfir gatnamót Borgarbrautar. Þá stendur einnig til að malbika hluta Borgarbrautar auk minniháttar viðgerða hér og þar í bænum. Óhjákvæmilega fylgja framkvæmdum lokanir á götum en hjáleiðir…Lesa meira








