
Heimsókn til Jónu Esterar Kristjánsdóttur í Borgarnesi Lögreglan nýtir sér gjarnan Facebook samfélagsmiðilinn til að koma athugasemdum á framfæri við íbúa landsins og það þykir sjálfsagt og gagnlegt. Fyrir stuttu brá hins vegar svo við að á síðu Lögreglunnar á Vesturlandi birtist óvenjuleg færsla. Hún var um brauðtertur. Skessuhorn ákvað að kynna sér málið. Vandað…Lesa meira








