
Rætt stuttlega við Ásthildi einn sýnenda Síðdegis á föstudaginn var opnuð ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi. Ber hún heitið Breytingar á norðurslóðum og er sett upp í samstarfi við rannsóknarhópinn Changes on Northern Shores (CNS). Hópurinn samanstendur af listamönnum og vísindafólki víða að úr heiminum sem á það sameiginlegt að vinna að því…Lesa meira