
Þessar vikurnar er unnið að lokafrágangi hins nýja íþróttahúss á Jaðarsbökkum á Akranesi. Líkt og kom fram í Skessuhorni á dögunum, í viðtali við Sigurð Arnar Sigurðsson skólastjóra Grundaskóla, er vonast til þess að kennsla geti hafist í húsinu í lok þessa mánaðar. Ekki hefur endanlega verið ákveðið hvenær hið glæsilega hús verður formlega tekið…Lesa meira








