Fréttir

true

Menningarmálanefnd vill tvöfalda styrki

Menningarmálanefnd Dalabyggðar vill tvöfalda styrki úr Menningarmálaverkefnasjóði sveitarfélagsins þannig að framvegis verði úthlutunin tveimur milljónir króna árlega. Hlutverk sjóðsins er að styðja menningarmál í Dalabyggð og er það gert með því að veita styrki eftir því sem nefndin telur þjóna markmiðum sjóðsins. Hafa allt að sjö verkefni hlotið styrki úr sjóðnum hverju sinni.  Á fundi…Lesa meira

true

Vilja banna drónaflug yfir hesthúsabyggð í Grundarfirði

Skipulags- og umhverfisnefnd Grundarfjarðarbæjar leggst ekki gegn banni við drónaflugi yfir hesthúsabyggð Grundfirðinga. Það var Hesteigendafélag Grundarfjarðar sem leitaði til bæjarfélagsins vegna málsins fyrir nokkru. Að mati félagsmanna hefur nokkur truflun verið af drónaflugi frá ferðamönnum. Funduðu félagsmenn með forstöðumanni menningar- og markaðsmála, hafnarstjóra og bæjarstjóra um málið. Var leitað umsagnar skipulags- og umhverfisrnefndar sem…Lesa meira

true

Áætlað að nýtt íþróttahús kosti fullbúið 1600 milljónir

Kostnaður við fyrsta áfanga byggingu nýs íþróttahúss við Heiðarborg í Hvalfjarðarsveit, þ.e. hönnunarkostnaður, jarðvinna, uppsteypa, frágangur utanhúss, grófjöfnun lóðar auk eftirlitskostnaðar, er í dag um 965 milljónir króna. Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri segir í samtali við Skessuhorn að lokauppgjör hafi ekki farið fram en áætlun geri ráð fyrir að þessi áfangi muni enda í rúmum…Lesa meira

true

Barnabókin Veiði-Vinir komin út

Komin er út barnabókin Veiði-Vinir sem bókaforlagið Tindur gefur út. Höfundar eru þeir Gunnar Bender, sem skrifar söguna, og Guðni Björnsson sem annaðist myndlýsingar. Bókin er skrifuð fyrir börn á öllum aldri og annað áhugafólk um veiði, vináttu og útivist en sagan gerist við nokkra þekktustu veiðistaði landsins. Sagan segir frá ævintýrum tveggja vina sem…Lesa meira

true

Fjárréttir á Vesturlandi í haust

Lunddælingar flýta enn göngum og réttum Bændablaðið birtir í dag samantekt sína yfir fjár- og stóðréttir á landinu í haust. Fyrstu réttir á Vesturlandi verða í næstu viku, þ.e. miðvikudaginn 3. september þegar réttað verður í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal. Þar tók fjallskilanefnd þá ákvörðun að flýta leitum um viku, en fyrir fáum árum hefði hún…Lesa meira

true

Faxaflóahafnir fresta margföldun á leiguverði á Breiðinni

Faxaflóahafnir hafa ákveðið að setja ákveðið lágmark á leigugjald sem fyrirtækið innheimtir af viðskiptavinum sínum vegna geymslusvæðis á Breiðinni á Akranesi. Lágmarksgjaldið veldur því að leiga til lítilla útgerða hækkar margfalt í verði. Viðskiptavinir hafa engar skýringar fengið á hækkuninni enda hafa þeir ekki náð sambandi við fyrirtækið. Stjórnendur Faxaflóahafna harma hnökra á samskiptum vegna…Lesa meira

true

Grind risin og yleiningar taka að rísa

Búið er að reisa límtréssperrur frá Límtré Vírneti í nýtt 1600 fermetra iðngarðahús við Melabraut 4a og 4b á Hvanneyri. Húsið er 28 metra breitt og 57 metrar að lengd. Það stendur austast í þorpinu, við hlið húsnæðis Jörva ehf. Unnið er þessa dagana við að flytja yleiningar í húsið frá Flúðum og notaðir þrír…Lesa meira

true

Tveir íbúar á eyðibýli á kjörskrá í Skorradalshreppi

Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns í morgun varð talsverð umræða á íbúafundi í Borgarnesi um kjörskrá þá er liggur til grundvallar í Skorradalshreppi vegna íbúakosningar um tillögu að sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Var meðal annars nefnt að íbúar væru skráðir til lögheimilis á eyðibýli í hreppnum. Í dag eru 63 íbúar í Skorradalshreppi…Lesa meira

true

Lokafrestur í dag til að gera athugasemdir við aðalskipulag

Á skipulagsgátt er að finna fjölmargar upplýsingar um endurskoðun Aðalskipulags Borgarbyggðar fyrir árin 2025-2037. Lokafrestur til að gera athugasemdir við það rennur út í dag, 28. ágúst. „Tilgangurinn með endurskoðun aðalskipulagsins er að laga skipulagið að breyttum forsendum, lögum, reglugerðum, áætlunum og  stefnumörkun stjórnvalda svo hægt verði að takast á við þær áskoranir sem fyrir…Lesa meira

true

Tvíburasystur áfram í landsliðshópi U-16

Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U-16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 9. og 10. september næstkomandi. Æfingarnar fara fram á Avis vellinum hjá Þrótti í Reykjavík. Fulltrúar ÍA í hópnum eru tvíburasysturnar Nadía Steinunn og Elía Valdís Elísdætur. En þær voru einnig báðar í æfingahópi U-16 fyrr í þessum mánuði. Þess má geta að…Lesa meira