
Á tólfta tímanum í dag var Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar kallað út á hæsta forgangi. Mikill eldur logaði þá í húsi við Akurgerði 13, á mótum Heiðargerðis og Akurgerðis. Slökkvilið var afar fljótt á staðinn og var fljótlega ráðist til inngöngu í húsið. Í ljós kom að húsið var mannlaust, en þrátt fyrir bágt ástand…Lesa meira








