
Verkið ‘dwelling’ eftir Masaya Ozaki og Lilju Maríu Ásmundsdóttur verður flutt í Akranesvita á morgun, laugardaginn 16. ágúst kl. 18:00. Þau fá til liðs við sig flautuleikarann Berglindi Maríu Tómasdóttur, klarínettleikarann Bergþóru Kristbergsdóttur og víóluleikarann Þórhildi Magnúsdóttur. ‘dwelling’ er skapandi ferli í stöðugri þróun innblásið af reglulegum gönguferðum. “Grunnurinn að verkinu er byggður á gönguleiðum…Lesa meira








