
Á föstudaginn voru þrír fánar dregnir að húni á nýreistri viðbyggingu við hafnarhúsið í Grundarfirði. Góður gangur hefur verið á framkvæmdunum til þessa en eftir að veggirnir voru reistir var steypt og svo þaksperrum komið fyrir. Húsið verður tekið í notkun 20. maí eins og áður hefur komið fram og er ekki annað að sjá…Lesa meira








