
Í gær var botnplatan steypt í nýja íþróttahúsið í Búðardal. Verktakinn er Eykt en steypunni var ekið frá Steypustöðinni í Borgarnesi. Að sögn Björns Bjarka Þorsteinssonar sveitarstjóra gekk verkið eins og í sögu og segist hann hafa horft á dælubílinn aka brott um þrjúleitið. Tíu bílar óku með steypuna úr Borgarnesi og fór helmingur þeirra…Lesa meira








