
Snorrastofa í Reykholti býður upp á upplestur og umræður um nýútkomnar bækur í bókhlöðu stofnunarinnar þriðjudagskvöldið 17. desember kl. 20.00. Þórir Óskarsson mun kynna bók sína „Svipur brotanna“ um líf og list Bjarna Thorarensens (1786–1841), sem jafnan er talinn til höfuðskálda Íslendinga. Einkum er hans minnst sem frumkvöðuls innlendrar rómantíkur. Um leið var hann eitt…Lesa meira







