adsendar-greinar

Vortónleikar Skólakórs Grundaskóla

Skólakór Grundaskóla hélt glæsilega vortónleika á sal skólans. Að sögn Valgerðar Jónsdóttur kórstjóra komu þar fram 57 nemendur sem fluttu blöndu af alls konar skemmtilegum lögum, undir stjórn Valgerðar. Um píanóleik sá Flosi Einarsson.

Gestasöngkona á tónleikunum var engin önnur en Rakel Pálsdóttir, sem söng m.a. með kórnum lagið Óskin mín úr söngvakeppninni, ásamt fleiri lögum. Hér að neðan má sjá flutning Rakelar og kórsins.

Posted by Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir on Wednesday, May 23, 2018

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Love Island sýndir á itv2

Love Island eru þættir sem eru í gangi á sjónvarpsstöðinni itv2 í Bretlandi og njóta gríðarlegra vinsælda. Í þáttunum biður... Lesa meira

HM stemning á Teigaseli

Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu hófst í Rússlandi í gær. Mótsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda leikur Ísland þar... Lesa meira

Kajak sendir frá sér HM lag

Skagapiltarnir í hljómsveitinni Kajak hafa sent frá sér nýtt íslenskt stuðningslag fyrir HM í knattspyrnu. „Fyrir rúmri viku síðan vorum... Lesa meira

Israel sigraði í Eurovisjon

Ísrael bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í gær í Portúgal. Það var söngkonan Netta... Lesa meira

Hinrik prins er látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er látinn, 83 ára að aldri. Hinrik lést í svefni í Fredensborgarkastala á Norður-Sjálandi... Lesa meira