
Nýjasta fýlusprengjan, sem varpað var fram í umræðu virtustu fjölmiðla, er sú staðreynd að innan við þriðjungur framhaldsskólanema les nú skáldsögur eftir Laxness sem hluta af skyldunámi sínu. Bókin um Sjálfstætt fólk er einungis lesin í fjórum af 29 framhaldsskólum. Varðandi ástæðu fyrir þessari kúvendingu í kennsluháttum nefna kennarar gjarnan minnkandi lesskilning, dvínandi orðaforða sem…Lesa meira





