
Gjóður er miðlungsstór ránfugl sem finnst víða um heim en er fremur sjaldséður flækningur hér á landi. Hann hefur þó sést í tæplega fjörutíu skipti áður hér við land. Einn gjóður hefur síðustu daga verið á silungsveiðum á tjörnunum við rætur Akrafjalls og fiskað vel. Það spurðist hratt út í hópi fuglaljósmyndara um veru fuglsins…Lesa meira







