
Ég hef farið víða, ég hef verið hér og þar, eins og segir í laginu. Á ferðalögum mínum um Ísland og heiminn, að ég tali nú ekki um búsetu og langdvalir í ólíkum hlutum okkar ágæta lands, hef ég alltaf sérstaklega hugað að þvi að kynna mér þau blöð sem gefin eru út á hverju…Lesa meira







