
Um daginn sat ég við kaffiborð á dvalarheimili aldraðra norður í landi. Til að fitja upp á samræðum spurði ég heimilsfólkið um ilm aðventu og jóla: Hvað er í ykkar huga ilmur af aðventu og jólum? Ég vænti þess að fólk myndi til dæmis nefna ilm af rauðum eplum eða heitu súkkulaði, hreingerningarlykt eða bökunarilm.…Lesa meira