
Fyrir ríflega tveimur áratugum var landinu skipt niður í þau kjördæmi sem nú eru. Alls eru kjördæmin sex og ræðst afmörkun þeirra af mörkum einstakra sveitarfélaga að undanskildu því að höfuðborginni er skipt eftir Miklubrautinni í tvö. Landfræðilega nær Norðvesturkjördæmi yfir um þriðjung flatarmáls landsins og hin tvö landsbyggðarkjördæmin nánast allt sem þá stendur eftir.…Lesa meira






