
„Það er lítilfjörlegt starf fyrir 22 fullhrausta karlmenn að hlaupa á eftir vindblöðru,“ var haft eftir gömlum manni á Akranesi fyrir margt löngu en þessi starfsemi hefur þó notið töluverðra vinsælda bæði hérlendis og erlendis á undanförnum árum. Vafalaust hafa líka margir þeirra blöðrufylgjenda sem þekktastir eru aflað nokkuð margfaldra ævitekna þessa gamla manns en…Lesa meira