
Ætli fari ekki að nálgast sá árstími að hæfilegt sé að rifja upp vísu Magnúsar á Vöglum sem stundum hefur ranglega verið eignuð Dala Jóa. Allt um það er vísan jafngóð þó þarna sé átt við Skagafjarðardali en ekki Dali vestra: Vors er talar tunga á ný takast skal að sanna að lifnar falinn eldur…Lesa meira







