
Stundum er kvartað undan póstþjónustunni hjá okkur og svosem ýmsu fleiru. Ætli okkur þætti samt ekki einkennilegt að fá ekki fréttir erlendis frá yfir allan veturinn eins og var svosem lengst af þeim tíma sem Ísland hefur verið byggt. Friðrik 8. þáverandi konungur okkar andaðist í nóvember 1863 en fréttir af því bárust ekki fyrr…Lesa meira





