
Verkefni sem snýst um að rjúfa félagslega einangrun fullorðinna fatlaðra einstaklinga Undanfarin tvö ár hefur Hildur Karen Aðalsteinsdóttir stýrt verkefni sem nefnist Saman á Skaga. Markmið þess er að auka félagslega virkni fatlaðs fólks og horft er til hóps 18 ára og eldri. Tildrög þess að verkefninu var ýtt úr vör var heimsfaraldur Covid-19. Veiran…Lesa meira








