
Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorn heitir Þorgerður Ólafsdóttir og er frá Sámsstöðum í Hvítársíðu, Borgarfirði. Hún er matreiðslumaður að mennt og hefur sérhæft sig í vegan matargerð. Hún heldur úti Instagram reikningnum vegancheficeland þar sem hún sýnir frá grænkera matargerð sem einungis byggist á plöntum. ,,Ég lærði kokkinn hérna heima og síðan ég útskrifaðist hef…Lesa meira








