
Við lifum á landi elds og ísa þar sem öfgarnar á ýmsa vegu geta verið miklar. Þar sem landið er eldgömul eldfjallaeyja, sem varð til við gliðnum jarðar til milljóna ára í báðar áttir út frá Atlantshafshryggnum, þá er um fjórðungur landsins virkar eldstöðvar. Virk eldstöð er hins vegar ekki endilega sú sem gaus í…Lesa meira







