
Það pólitíska moldviðri sem búið er að þyrla upp á síðustu dögum, og leiddi til afsagnar fyrrum barnamálaráðherra í ríkisstjórn, er býsna mörgum til vansa. Ég dreg ekki dul á þá skoðun mína að sökum málavaxta hafi grjóti verið hent úr glerhúsum um gjörvalt höfuðborgarsvæðið. Ég ætla hins vegar ekki að ræða það frekar hér…Lesa meira







