Veröld

Veröld – Safn

true

Dagur í lífi verkfræðings á Akranesi

Nafn: Björn Breiðfjörð Gíslason Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Mörthu Lind Róbertsdóttur og saman eigum við þrjú börn sem eru 5, 8 og 12 ára. Við búum á Akranesi. Starfsheiti/fyrirtæki: Verkfræðingur á iðnaðarsviði í teymi stjórnkerfa hjá Eflu. Áhugamál: Bílar, tæki, tækni, golf og hreyfing. Hvaða dagur? Mánudagurinn 17. mars 2025. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það…Lesa meira

true

Dagur í lífi málarameistara

Nafn: Garðar Jónsson. Fjölskylduhagir/búseta: Giftur og á fjögur börn og átta barnabörn. Starfsheiti/fyrirtæki: Málarameistari og eigandi GJ málunar ehf. Áhugamál: Ferðalög og íþróttir. Hvaða dagur? Föstudagur 14. mars. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vakna alltaf um klukkan 07:00, tek sturtu og tannbursta. Hvað borðaðir þú í morgunmat? Tek…Lesa meira

true

Friðartímar, eða þannig!

Fréttir vikunnar eru jafnan eins misjafnar og þær eru margar. Rauður þráður undanfarin misseri og ár er þó heimsfriðurinn, eða öllu heldur skortur á honum. Fátt kemur fólki lengur á óvart þegar núverandi Bandaríkjaforseti á í hlut. Engu er líkara en Trump gamli hafi nánast umsnúist á þeim fjórum árum sem hann fékk frí frá…Lesa meira

true

Nýir tímar í málafylgju?

Það sætti helst tíðindum í vikunni að sveitarstjórnarfólk á Vesturlandi brá sér bæjarleið. Ferðinni var heitið í miðborg Reykjavíkur, nánar til tekið í sjálft Stjórnarráðið. Þar tóku tveir ráðherrar á móti gestum og hlýddu á boðskapinn sem var málafylgja við að stjórnvöld færu nú að taka hendur úr vösum og hefja endurgerð og betrumbætur á…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Bíómynd um mig myndi heita Guðmundur úrilli

Nafn? Guðmundur B. Hannah Starf og menntun? Úrsmiður. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Geri við úr og klukkur og áletra á bikara, armbönd og fleira. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Gullbylgjuna. Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Reynir…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Pínu lofthrædd en alltaf langað að fara út í geim

Nafn: Kristín Birta Ólafsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á Akranesi 3. apríl 1998. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, heiðarleg, skemmtileg Áttu gæludýr? Já ég á hund. Tæplega hálfs árs svartan labrador sem heitir Bubbi! Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ég sakna þess lúmskt að…Lesa meira