
Veröld
Veröld – Safn


Nafn: Björn Breiðfjörð Gíslason Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Mörthu Lind Róbertsdóttur og saman eigum við þrjú börn sem eru 5, 8 og 12 ára. Við búum á Akranesi. Starfsheiti/fyrirtæki: Verkfræðingur á iðnaðarsviði í teymi stjórnkerfa hjá Eflu. Áhugamál: Bílar, tæki, tækni, golf og hreyfing. Hvaða dagur? Mánudagurinn 17. mars 2025. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það…Lesa meira

Nafn: Garðar Jónsson. Fjölskylduhagir/búseta: Giftur og á fjögur börn og átta barnabörn. Starfsheiti/fyrirtæki: Málarameistari og eigandi GJ málunar ehf. Áhugamál: Ferðalög og íþróttir. Hvaða dagur? Föstudagur 14. mars. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vakna alltaf um klukkan 07:00, tek sturtu og tannbursta. Hvað borðaðir þú í morgunmat? Tek…Lesa meira


Fréttir vikunnar eru jafnan eins misjafnar og þær eru margar. Rauður þráður undanfarin misseri og ár er þó heimsfriðurinn, eða öllu heldur skortur á honum. Fátt kemur fólki lengur á óvart þegar núverandi Bandaríkjaforseti á í hlut. Engu er líkara en Trump gamli hafi nánast umsnúist á þeim fjórum árum sem hann fékk frí frá…Lesa meira


Það sætti helst tíðindum í vikunni að sveitarstjórnarfólk á Vesturlandi brá sér bæjarleið. Ferðinni var heitið í miðborg Reykjavíkur, nánar til tekið í sjálft Stjórnarráðið. Þar tóku tveir ráðherrar á móti gestum og hlýddu á boðskapinn sem var málafylgja við að stjórnvöld færu nú að taka hendur úr vösum og hefja endurgerð og betrumbætur á…Lesa meira

Nafn? Guðmundur B. Hannah Starf og menntun? Úrsmiður. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Geri við úr og klukkur og áletra á bikara, armbönd og fleira. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Gullbylgjuna. Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Reynir…Lesa meira

Nafn: Kristín Birta Ólafsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á Akranesi 3. apríl 1998. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, heiðarleg, skemmtileg Áttu gæludýr? Já ég á hund. Tæplega hálfs árs svartan labrador sem heitir Bubbi! Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ég sakna þess lúmskt að…Lesa meira
