
Veðrið um liðna helgi var fremur óspennandi fyrir okkur sem búum við sjávarsíðuna á suðvestanverðu landinu. Djúpar lægðir gengu yfir sem skiluðu vestan hvassviðri, ofankomu og byljóttu veðri. Til viðbótar því var mjög hásjávað og áhlaðandi gerði það að verkum að ölduhæðin og krafturinn var enn meiri þegar öldurnar skullu á strandlengjunni. Áhlaðandi er skilgreindur…Lesa meira