
Það féll snjór í nótt. Reyndar ekki mikill, en þó nægur til að hylja jörð. Við þær aðstæður ljómar jörðin og litir jólaljósanna í húsunum allt í kring magnast upp og skapa enn hátíðlegri blæ. Snemma í morgun, á þriðja sunnudegi í aðventu, rölti ég í vinnuna. Allir dagar eru vinna á þessum tíma árs.…Lesa meira






