
Þegar maður verður gamall og stirður geta ýmis skyndileg aukaverk reynst erfiðari en þegar árin voru ekki orðin svona mörg. Núna snemmvetrar ætlaði ég venju samkvæmt að koma mér vel fyrir í skrifstofustólnum og hefja undirbúning að Jólablaði. Árlegt verkefni sem krefst góðs undirbúnings og alls engrar fljótaskriftar. Allt leit vel út framan af hausti…Lesa meira






