
Reglulega verða umræður um hvalveiðar okkar og eins og vanalega sýnist sitt hverjum. Reyndar hef ég aldrei séð að það sé sérstaklega frábrugðið að drepa og éta hval eða hverja aðra skepnu. Ekki verður tuttugu tonna hvalur til úr engu og allt sem við leggjum okkur til munns hefur með einhverjum hætti verið lifandi þó…Lesa meira






