
Í síðustu viku staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu íslenskrar sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar stuðningsyfirlýsingar frá sveitarfélögum, íþrótta- og sundfélögum, fjölda sundlaugagesta og -hópa sem deildu sögum, reynslu og viðhorfum til sundlauga og lýstu þýðingu og mikilvægi sundlaugamenningar. Án þessarar þátttöku og stuðnings hefði tilnefningin…Lesa meira






