
Á laugardaginn barst Lögreglunni á Vesturlandi tilkynning um fólk út á ísnum í Borgarvogi við Borgarnes. „Er þetta í fjórða skiptið í vetur sem lögreglu berast tilkynningar um fólk eða börn á ís við Borgarnes. Mikill hætta getur skapast ef farið er út á ísinn og lítum við þetta mjög alvarlegum augum. Vill lögregla benda…Lesa meira






