
Öskudagur var haldinn hátíðlegur víðsvegar um Vesturland í liðinni viku. Þau Auðunn Jakob, Írena og Aron Myrkvi eru nemendur í Uglukletti í Borgarnesi og voru klædd upp í tilefni dagsins. Í Skessuhorni vikunnar er myndum brugðið upp frá deginum víðsvegar af Vesturlandi.Lesa meira