Veröld

Veröld – Safn

true

Öskudagur er í uppáhaldi hjá ungviðinu

Öskudagur var haldinn hátíðlegur víðsvegar um Vesturland í liðinni viku. Þau Auðunn Jakob, Írena og Aron Myrkvi eru nemendur í Uglukletti í Borgarnesi og voru klædd upp í tilefni dagsins. Í Skessuhorni vikunnar er myndum brugðið upp frá deginum víðsvegar af Vesturlandi.Lesa meira

true

Ekki verður snökt í servíettusafnið

Þau eru misjöfn verkefnin hjá manni og oft geta þau komið algjörlega í opna skjöldu. Kominn á þennan aldur er ég heldur meira fyrir ákveðna rútínu en ófyrirsjáanleika. Já, þannig er það nú lesendur mínir, að hugur minn er fastur við ákveðið verkefni sem hófst snemma í síðustu viku og lauk (vonandi) í gær. Samt…Lesa meira

true

Kerfið sér um sína

Einhverju sinni sagði góður maður að báknið ætti það sérlega til að þenjast út þegar vinstri menn sætu við völd. Þeir væru meira svag fyrir því að stækka mengi sérfræðimógúla hjá hinu opinbera. Eðli slíkra er jú gjarnan að láta afgreiðslu mála ganga eins hægt fyrir sig og mögulegt er, draga kerfisbundið úr skilvirkni og…Lesa meira

true

Perluðu þúsund armbönd fyrir Kraft

Síðastliðinn sunnudag fór fram í sal FVA á Akranesi fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Var það haldið í samstarfi við góðgerðafélagið TeamTinna og Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis. Viðtökurnar voru ævintýri líkastar. Yfir tvö hundruð mættu til að perla armbönd og voru um þúsund slík framleidd.…Lesa meira

true

Dagur í lífi verslunarstjóra í Bónus á Akranesi

Nafn: Sigurrós Jónsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Ég er gift og á tvær stelpur. Maðurinn minn heitir Lýður Snær og stelpurnar mínar Esther Nanna og Hrafntinna. Þær eru að verða 12 og 9 ára. Við búum á Akranesi og eigum tvo hunda. Starfsheiti/fyrirtæki: Verslunarstjóri Bónus Akranesi. Áhugamál: Mér finnst gaman að ferðast, bæði innanlands og erlendis. Útivera með…Lesa meira

true

Vér Bifrestingar

Tímarnir breytast og mennirnir með. Ný tækni ryður sér til rúms, störf breytast og önnur jafnvel leggjast af. Það sem eitt sinn þótt sjálfsagt er hlegið að í dag. Þeir sem festast í viðjum vanans og eiga erfitt með að tileinka sér tækninýjungar sitja stundum eftir með sárt ennið. En hvað skyldi ég nú vera…Lesa meira

true

Alltaf syngjandi

Endurbirt viðtal frá árinu 2022 sem Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir blaðamaður Skessuhorns tók við söngkonuna Jónu Margréti Guðmundsdóttur. Hún var þá nýbúin að gefa út sína fyrstu plötu en eins og margir vita er hún ein af þremur keppendum í Idol söngkeppninni. Úrslitin fara fram á morgun, föstudag, og er mikil spenna fyrir kvöldinu. Söngkonan Jóna…Lesa meira

true

Laufey Lín tók við Grammy verðlaunum

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hlaut í gær Grammy-verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Platan hafði verið tilnefnd í flokki hefðbundinna söng-poppplatna. Meðal þeirra sem tilnefndir voru til þessara verðlauna var stjarna á borð við Bruce Springsteen. Við verðlaunaafhendinguna þakkaði Laufey meðal annars fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn, einkum systur sinni sem hún sagði hafa verið sinn helsta…Lesa meira

true

Eftir mikla messugerð – má svo hleypa út vindi

„Það er lítilfjörlegt starf fyrir 22 fullhrausta karlmenn að hlaupa á eftir vindblöðru,“ var haft eftir gömlum manni á Akranesi fyrir margt löngu en þessi starfsemi hefur þó notið töluverðra vinsælda bæði hérlendis og erlendis á undanförnum árum. Vafalaust hafa líka margir þeirra blöðrufylgjenda sem þekktastir eru aflað nokkuð margfaldra ævitekna þessa gamla manns en…Lesa meira