
Hljómsveitin Stuðlabandið er ein vinsælasta ballhljómsveit Íslands en meðlimir hennar hafa nýverið keyrt allt um koll með ábreiðu sinni af laginu Í larí lei. Sigga Beinteins gerði lagið fyrst vinsælt hér á landi en lagið kom út á barnaplötunni Flikk-Flakk árið 1998. Lagið er þó frá Brasilíu og brasilíska tónlistarkonan XUXA er upphaflegur flytjandi lagsins.…Lesa meira