
Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar bendir á að töluvert hafi verið um að kviknað hafi í litíum rafhlöðum sem meðal annars eru orkugjafinn í rafhlaupahjólum barna og fullorðinna. Hafa orðið nokkrir brunar í og við híbýli fólks á höfuðborgarsvæðinu vegna þessa. „Þessar rafhlöður er einnig að finna í mörgum smærri raftækjum. Þessar rafhlöður hreinlega springa…Lesa meira